Á veginum aftur

Skrapp aftur á herstöðina með viðbætur og til að kenna nokkrum aðilum á kerfið okkar. Fínt veður á leiðinni vestur (hvernig fær fólk út að þetta sé að fara “suður”?) en á leiðinni til baka var mjög hvasst, nokkuð sem að hristir svona létta og háa Yarisa pínulítið of mikið.

Gjörsamlega að deyja úr þreytu, búin að vera ágætis törn undanfarið.

Comments are closed.