Fyrsti vinnudagur

Fyrsti vinnudagur eftir 2 vikna sumarfrí (þar sem eknir kílómetrar urðu líklega 2100 talsins).

Mér finnst siðblinda Ameríkana alveg mögnuð, þeim er nokk sama hvort að þú ert saklaus uns sekt er sönnuð, ef þú ert handtekinn þá geturðu lent á vefmyndavél eins og þessari Jail Cam! Fávitar.

Grikkir ætla að beygja sig og leyfa byssur á Ólympíuleikunum. Spennandi að sjá hvorir drepa fleiri óbreytta borgara, ameríski herinn í Afganistan og Írak eða öryggisverðir Bandaríkjanna í Aþenu!

Comments are closed.